Um okkur

Við hjá aðallögnum leggjum okkur fram um að veita persónulega og góða þjónustu. Okkar markmið er að allir aðilar séu ánægðir við verklok.

Helstu áherslur:


Hjá aðallögnum starfa einnig fagmenn sem hafa sérhæft sig í breytingum á baðherbergjum í fjölda ára. Og má þá telja múrara, smiði, rafvirkja og flísara Allt menn sem hafa lengi unnið við að gera upp baðherbergi.

Við gerum tilboð í allann pakkann og er þá enginn falinn kostnaður hvort sem það er í baðherbergi eða önnur verk.

Við kappkostum að veita góða og persónulega þjónustu. Við leggjum okkur alla fram við að koma til móts við óskir þínar og láta þínar hugmyndir verða að veruleika. Við viljum ekki vinna eitt verk fyrir þig og heyra svo aldrei í þér aftur. Við viljum að við verklok séu viðskiptavinir okkar svo ánægðir að þeir hringi í okkur aftur og láti orðspor okkar einnig berast út. við aðstoðum fólk einnig við að velja réttu efnin og vörurnar.

Hafa samband

Sendu okkur línu á adallagnir[at]adallagnir.is

eða bjallaðu í okkur í síma 519-5757

Um Aðallagnir

Hjá aðallögnum starfa einnig fagmenn sem hafa sérhæft sig í breytingum á baðherbergjum í fjölda ára.
Og má þá telja múrara, smiði, rafvirkja og flísara
Allt menn sem hafa lengi unnið við að gera upp baðherbergi
Við gerum tilboð í allann pakkann og er þá enginn falinn kostnaður hvort sem það er í baðherbergi eða önnur verk