Verðskrá

Öll verð eru án VSK.

Verð gilda frá og með 01 Janúar 2020

 • Tímagjald hverja unna stund í dagvinnu er 8.850 kr.

 • Tímagjald hverja unna stund í kvöldvinnu er 15.900 kr. 

 • Akstur per. ferð er 4.200kr.

 • Lágmarksgjald* er 19.500 kr.

 • Útkall í yfirvinnu* er 45.000  kr.

 • Véla- og verkfæragjald** er 7,5% af vinnu.

 • Skoðunargjald*** er 17.500 kr.

 • Forgangsþjónusta/hraðþjónusta****
  • Komugjald: 25.000 kr.
  • Tímavinna: 12.000 kr.
  • Yfirvinna: 22.000 kr.
  • Önnur verð eru skv. verðskrá.

 

* Lágmarksgjald er start gjald og innifalið í því eru 2 tímar í vinnu og er svo rukkað tímagjald skv. verðskrá eftir það.

** Á ekki við steypusagir, brotvélar og önnur slitgjörn verkfæri en fyrir þau er rukkað tímagjald.

*** 50% af skoðunargjaldi fellur niður ef verki er tekið.

**** Með því að velja forgangsþjónustu/hraðþjónust þá tryggir þú þér pípara fyrir kl 10 daginn eftir. Panta þarf þjónustuna fyrir kl 16 í tölvupósti (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Ekki má gera ráð fyrir pípara nema staðfesting hafi komið frá Aðallögnum að beiðni hafi skilað sér.


Allir vinna

 

Hafa samband

Sendu okkur línu á adallagnir[at]adallagnir.is

eða bjallaðu í okkur í síma 519-5757

Um Aðallagnir

Hjá aðallögnum starfa einnig fagmenn sem hafa sérhæft sig í breytingum á baðherbergjum í fjölda ára.
Og má þá telja múrara, smiði, rafvirkja og flísara
Allt menn sem hafa lengi unnið við að gera upp baðherbergi
Við gerum tilboð í allann pakkann og er þá enginn falinn kostnaður hvort sem það er í baðherbergi eða önnur verk