Skólplagnir

Mikið er af gömlum húsum sem eru að nálgast eða eru löngu komin framhjá endurnýjunartíma á skólplögnum. Nauðsynlegt er að láta athuga lagnirnar ef minnsti grunur leikur á um að þær séu byrjaðar að skemmast. Dæmi eru um að skólplagnir hafi farið í sundur og í mörg ár hafi skólp lekið í húsgrunninn.
Líftími skólplagna er mismunandi, en hann fer eftir lagnaefninu sem notað var og við hvaða aðstæður það er notað (getur farið eftir hverfum).
Hafðu samband og fáðu tilboð.

Hafa samband

Sendu okkur línu á adallagnir[at]adallagnir.is

eða bjallaðu í okkur í síma 519-5757

Um Aðallagnir

Hjá aðallögnum starfa einnig fagmenn sem hafa sérhæft sig í breytingum á baðherbergjum í fjölda ára.
Og má þá telja múrara, smiði, rafvirkja og flísara
Allt menn sem hafa lengi unnið við að gera upp baðherbergi
Við gerum tilboð í allann pakkann og er þá enginn falinn kostnaður hvort sem það er í baðherbergi eða önnur verk