Nýlagnir

Tökum að okkur allar lagnir pípulagna í nýjum sem eldri húsum. Þá skiptir ekki máli hvort um sé að ræða neysluvatn, ofnakerfi eða skólplagnir. Við fylgjumst vel með nýjungum og reynum að finna bestu og hagkvæmustu lausnina hverju sinni.
Hafðu samband og fáðu tilboð.

Hafa samband

Sendu okkur línu á adallagnir[at]adallagnir.is

eða bjallaðu í okkur í síma 519-5757

Um Aðallagnir

Hjá aðallögnum starfa einnig fagmenn sem hafa sérhæft sig í breytingum á baðherbergjum í fjölda ára.
Og má þá telja múrara, smiði, rafvirkja og flísara
Allt menn sem hafa lengi unnið við að gera upp baðherbergi
Við gerum tilboð í allann pakkann og er þá enginn falinn kostnaður hvort sem það er í baðherbergi eða önnur verk