Gólfhiti

Leggjum gólfhita í ný og gömul hús. Höfum lagt þúsundir metra af gólfhitalögnum í gegnum tíðina, hvort sem um er að ræða í baðherbergi eða 300fm einbýlishús.
Við leggjum mikla áherslu á það, að þegar búið er að leggja gólfhitann niður að sjálft gólfhitakerfið sé rétt stillt svo hámarksnýtni sé til staðar.
Allt of mikið er um það að gólfhitakerfi séu ekki rétt stillt sem hefur í för með sér lélega nýtni á kerfinu og óþarfa kostnað í för með sér.

Hafðu samband og fáðu tilboð.

Hafa samband

Sendu okkur línu á adallagnir[at]adallagnir.is

eða bjallaðu í okkur í síma 519-5757

Um Aðallagnir

Hjá aðallögnum starfa einnig fagmenn sem hafa sérhæft sig í breytingum á baðherbergjum í fjölda ára.
Og má þá telja múrara, smiði, rafvirkja og flísara
Allt menn sem hafa lengi unnið við að gera upp baðherbergi
Við gerum tilboð í allann pakkann og er þá enginn falinn kostnaður hvort sem það er í baðherbergi eða önnur verk